The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20160507193113/http://www.ksi.is/mot/nr/3241
Mótamál
meistarakeppni_karla_2005

FH-ingar höfðu betur í Meistarakeppni karla

10.5.2005

Íslandsmeistarar FH-inga höfðu betur gegn bikarmeisturum Keflvíkinga í Meistarakeppni KSÍ, sem fram fór á aðalvellinum í Kaplakrika í gærkvöldi. Atli Viðar Björnsson og Freyr Bjarnason skoruðu fyrir FH í fyrri hálfleik og reyndust það einu mörk leiksins.




Mótamál




Aðildarfélög




Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan