The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20160509184742/http://www.ksi.is/mot/nr/3238
Mótamál
Landsbankadeildin

Ná Íslandsmeistararnir að verja titla sína?

9.5.2005

Kynningarfundur Landsbankadeilda karla og kvenna fór fram í Smárabíói í Smáralind í dag. Á fundinum fór fram hin árlega spá þjálfara karla og kvenna, fyrirliða karla og kvenna og forráðamanna félaganna um lokastöðu liða. Íslandsmeisturum FH-inga var spáð sigri í Landsbankadeild karla og Íslandsmeisturum Vals í Landsbankadeild kvenna. Ef spá fulltrúa félaganna gengur eftir munu þessi lið vinna deildirnar nokkuð örugglega 

Spáin í Landsbankadeild karla

Spáin í Landsbankadeild kvenna




Mótamál




Aðildarfélög




Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan