The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20160507194147/http://www.ksi.is/log-og-reglugerdir/nr/198
Lög og reglugerðir

Úrskurður Dómstóls KSÍ

6.5.2005

Dómstóll KSÍ hefur tekið fyrir kæru vegna leiks Víkings og Vals í Reykjavíkurmóti 3. flokks kvenna sem fram fór 17. apríl síðastliðinn. Víkingur kærði leikinn á þeim forsendum að einn leikmaður Vals hafi verið ólöglegur í leiknum. Dómstóll KSÍ féllst ekki á kröfu kæranda og úrskurðaði að úrslit leiksins skyldu standa óbreytt.

Dómurinn




Lög og reglugerðir




Aðildarfélög




Aðildarfélög