The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20160507165248/http://www.ksi.is/mot/nr/3820
Mótamál
Lið ársins í 1. deild hjá Fótbolta.net

Hverjir sköruðu fram úr í 1. og 2. deild karla?

Lið ársins í 1. og 2. deild karla kynnt hjá vefsíðunni Fótbolta.net

10.10.2005

Það er ekki einungis í Landsbankadeild sem lið ársins er valið af fjölmiðlum. Vefsíðan Fótbolti.net hefur undanfarin ár kynnt lið ársins í 1. og 2. deild karla og afhent viðkomandi leikmönnum veglegar viðurkenningar.

Lið ársins í 1. deild karla hjá Fótbolta.net

Markvörður:

Hjörvar Hafliðason (Breiðablik)

Varnarmenn:

Höskuldur Eiríksson (Víkingur R.)

Hans Fróði Hansen (Breiðablik)

Milos Glogovac (Víkingur R.)

Árni Thor Guðmundsson (HK)

Tengiliðir:

Pálmi Rafn Pálmason (KA)

Petr Podzemsky (Breiðablik)

Daníel Hjaltason (Víkingur R.)

Olgeir Sigurgeirsson (Breiðablik)

Framherjar:

Jóhann Þórhallsson (KA)

Atli Guðnason (Fjölnir)

Lið ársins í 2. deild karla hjá Fótbolta.net

Markvörður:

Gísli Eyland Sveinsson (Tindastóll)

Varnarmenn:

Bjarki Már Árnason (Tindastóll)

Ómar Valdimarsson (Selfoss)

Snorri Már Jónsson (Njarðvík)

Steinarr Guðmundsson (Leiknir R.)

Tengiliðir:

Goran Lukic (Stjarnan)

Haukur Gunnarsson (Leiknir R.)

Sverrir Þór Sverrisson (Njarðvík)

Vigfús Arnar Jósepsson (Leiknir R.)

Framherjar:

Guðjón Baldvinsson (Stjarnan)

Dragoslav Stojanovic (Stjarnan)




Mótamál




Aðildarfélög




Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan