The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20160509143534/http://www.ksi.is/mot/nr/4621
Mótamál
Landsbankadeildin

13. umferð Landsbankadeildar kvenna í kvöld

Landsbankinn heitir á hvert mark til styrktar Neistanum

30.8.2006

Í kvöld verður 13. umferð Landsbankadeildar kvenna leikin og eru fjórir leikir á dagskrá.  Landsbankinn heitir 30.000 kr. á hvert mark er skorað er í þessari umferð og munu áheitin renna til Neistans, styrktarfélags hjartveikra barna.

Vonandi verða leikmenn liðanna á skotskónum í kvöld og eru áhorfendur hvattir til þess að mæta á völlinn og hvetja sitt lið.

Landsbankadeild kvenna




Mótamál




Aðildarfélög




Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan