The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20160507230354/http://www.ksi.is/mot/nr/4536
Mótamál
Breiðablik

Breiðablik mætir austurísku meisturunum í dag

Leika gegn SV Neulengbach kl. 16:30

10.8.2006

Breiðablik leikur annan leik sinn í dag í Evrópukeppni félagsliða kvenna.  Mæta þær þá SV Neulengbach kl. 16:30 að íslenskum tíma.  Bæð þessi lið unnu sína fyrstu leiki i riðlinum og má því búast við hörkuleik í dag.

Blikastúlkur sigruðu meistarana frá Portúgal í fyrsta leik sínum, 4-1.  Þær austurísku báru sigurorð af meisturunum frá Norður-Írlandi, 5-1. 




Mótamál




Aðildarfélög




Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan