The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20160508163152/http://www.ksi.is/mot/nr/1072
Mótamál

Örgryte sigraði í Iceland Express-mótinu

2.2.2004

Sænska liðið Örgryte sigraði í Iceland Express mótinu, sem fram fór um liðna helgi í Egilshöll og Reykjaneshöll. Úrslitaleikur mótsins var milli Örgryte og bikarmeistara ÍA og höfðu Svíarnir betur, 3-1. Keflavík gjörsigraði Íslandsmeistara KR 6-0 í leik um þriðja sætið. Í liði Örgryte leika tveir Íslendingar, þeir Atli S. Þórarinsson og Jóhann B. Guðmundsson, og stóðu þeir sig báðir vel í leikjum liðsins.




Mótamál




Aðildarfélög




Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan