The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20160509130107/http://www.ksi.is/mot/nr/1034
Mótamál

Deildarbikarinn byrjar um næstu helgi

17.2.2004

Um næstkomandi helgi hefst keppni í Efri deild Deildarbikars karla og verður leikið í öllum fjórum knattspyrnuhöllum landsins, þ.e. Boganum, Egilshöll, Fífunni og Reykjaneshöll. Fjórir leikir fara fram á föstudag, einn á laugardag og þrír á sunnudag. Keppni í neðri deild karla hefst í mars, sem og keppni í Efri deild kvenna, en neðri deild kvenna hefst í byrjun apríl. Niðurröðun leikja má skoða í valmyndinni hér til vinstri, undir Mótamál / Mót.




Mótamál




Aðildarfélög




Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan