The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20160508151836/http://www.ksi.is/mot/nr/5616
Mótamál
Landsbankadeildin

Tryggir FH sér titilinn á sunnudaginn?

FH-ingar geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í Kaplakrika

21.9.2007

Á sunnudag, 23. september, fer fram 17. umferð Landsbankadeildar karla og er gríðarlega spenna á toppi sem og botni.  FH-ingar geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri á Valsmönnum í Kaplakrika.  Með sigri skjótast hinsvegar Valsmenn á toppinn og standa þá best að vígi fyrir lokaumferðina.

Spennan er ekki síðri í botnbaráttunni en þar eru það fjögur félög sem eru í fallbaráttu en eitt félag fellur úr deildinni í ár. 

Það verður því mikil spenna á öllum völlum í þessari umferð og eru knattspyrnuáhugamenn hvattir til þess að flykkjast á völlinn og sjá hörkuspennandi leiki.

Landsbankadeild karla

 




Mótamál




Aðildarfélög




Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan