The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20160509141714/http://www.ksi.is/mot/nr/2325
Mótamál

Valur Reykjavíkurmeistari mfl. kvenna

7.3.2005

Valur tryggði sér sigur í Reykjavíkurmóti meistaraflokks kvenna á laugardag með stórsigri á KR.

Valsstúlkur unnu leikinn með átta mörkum gegn engu og höfðu mikla yfirburði, eins og tölur leiksins gefa til kynna. Mótinu lýkur í kvöld, mánudagskvöld, með viðureign Fjölnis og HK/Víkings í Egilshöll.




Mótamál




Aðildarfélög




Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan