Fréttir
Deildarbikar kvenna hefst um helgina
Deildarbikarkeppni kvenna hefst á föstudag með viðureign Breiðabliks og KR í Fífunni. Á laugardag mætast svo FH og Stjarnan í Reykjaneshöll. Deildarbikarkeppni kvenna er skipt í þrjár deildir, A, B og C. Niðurröðun leikja má skoða í valmyndinni hér til vinstri, undir Mótamál / Mót.