The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20160509142704/http://www.ksi.is/frettir/nr/2319

Fréttir

10.3.2005

Deildarbikar kvenna hefst um helgina

Deildarbikarkeppni kvenna hefst á föstudag með viðureign Breiðabliks og KR í Fífunni. Á laugardag mætast svo FH og Stjarnan í Reykjaneshöll. Deildarbikarkeppni kvenna er skipt í þrjár deildir, A, B og C. Niðurröðun leikja má skoða í valmyndinni hér til vinstri, undir Mótamál / Mót.




Fréttir




Aðildarfélög




Aðildarfélög