Skráning úrslita - Leiðbeiningar
Skráning í gagnagrunn KSÍ
Úrslit og leikskýrslur skráðar í gegnum ksi.is og SMS-skeyti
Smellið hér að neðan til að skoða leiðbeiningar um skráningu á úrslitum og leikskýrslum í gagnagrunn KSÍ.
Aðildarfélög KSÍ geta valið tvær leiðir til að skrá úrslit í gagnagrunninn, annað hvort með SMS-skeyti, eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að vef KSÍ.
Leikskýrslur eru skráðar í gegnum aðgang félags að vef KSÍ.