
Íslendingar erlendis geta séð úrslitaleik VISA-bikarsins á SportTV.is
Stórleikur framundan
SportTV.is hefur komist að samkomulagi við Sportfive um að senda útsendingu Stöðvar 2 Sport á úrslitaleik VISA-bikars karla út svo Íslendingar erlendis geti séð þennan frábæra leik sem er í uppsiglingu á þjóðarleikvangi Íslendinga.
Nánari upplýsingar eru á www.sporttv.is.