The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20160203013302/http://www.ksi.is:80/mot/handbok-leikja/
Handbók leikja
Handbók Leikja 2015

Handbók leikja

Ábendingar og tilmæli til félaga um framkvæmd leikja

Leiðbeiningar í Handbók leikja eru ætlaðar öllum félögum við framkvæmd leikja í meistaraflokki karla og kvenna. 

Sérstaklega er þó tekið mið af leikjum í Pepsi-deild karla, Pepsi-deild kvenna og aðalkeppni Borgunarbikarsins.

Handbók leikja 2015 var samþykkt af stjórn KSÍ 17. apríl 2015 í samræmi við grein 1.4 í reglugerð KSÍ um knattspyrnumót.