The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20150108204653/http://www.ksi.is/fraedsla/2013/02

Fræðsla

Merki SÍGÍ

Ráðstefna SÍGÍ fer fram föstudaginn 1. mars - 26.2.2013

Föstudaginn 1. mars fer fram ráðstefna Samtaka íþrótta- og golfvallastarfsmanna á Íslandi (SÍGÍ) og fer ráðstefnan fram í höfðuðstöðvum KSÍ. Á ráðstefnunni eru fjölmörg forvitnileg erindi fyrir vallarstarfsmenn og aðra starfsmenn knattspyrnudeilda. Í kjölfar ráðstefnunnar verður svo haldinn aðalfundur SÍGÍ. Lesa meira
 
Merki FIFA

Glærur frá ráðstefnu um félagaskiptamál og greiðslur - 5.2.2013

Um nýliðna helgi fór fram ráðstefna í höfuðstöðvum KSÍ um félagaskiptamál og greiðslur vegna félagaskipta. Hingað til lands kom yfirmaður félagaskiptadeildar FIFA, Omar Ongaro, sem hélt fyrirlestra um þessi mál sem og hann fjallaði um hagræðingu úrslita. Lesa meira
 
Gegn einlti Geir og Katrín

Samstarf um baráttu gegn einelti - 1.2.2013

Í dag, þann 1. febrúar 2013, var undirrituð samstarfsyfirlýsing Knattspyrnusambands Íslands og verkefnisstjórnar fjögurra ráðuneyta um aðgerðir í baráttunni gegn einelti í samfélaginu.  Verkefnið tekur til grunnskólanema hér á landi, sem fá fræðslu um áhrif eineltis á einstaklinginn og heildina, bæði hvað varðar gerendur og þolendur, áhrif þess á fólk í dag og til framtíðar.

Lesa meira
 










2011Forsidumyndir2011-010