The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20160805052731/http://www.ksi.is/landslid/nr/12138
Landslið
Byrjunarlið Íslands gegn Finnum í leik um 7. sæti á NM U17 kvenna í Svíþjóð

U16 og U17 kvenna - Æfingar fara fram um helgina

Æfingar fara fram í Kórnum og í Egilshöll

29.9.2014

Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari U16 og U17 kvenna, hefur valið hópa til æfinga sem fram fara um komandi helgi.  Æfingarnar fara fram í Kórnum og Egilshöll en ríflega 50 leikmenn eru boðaðir til þessara æfinga.

U16 og U17 kvenna


Mót landsliða




Landslið




Aðildarfélög




Aðildarfélög