
U16 og U17 kvenna - Æfingar fara fram um helgina
Æfingar fara fram í Kórnum og í Egilshöll
Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari U16 og U17 kvenna, hefur valið hópa til æfinga sem fram fara um komandi helgi. Æfingarnar fara fram í Kórnum og Egilshöll en ríflega 50 leikmenn eru boðaðir til þessara æfinga.