The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20141006063149/http://www.bleikaslaufan.is:80/

Hver er þín afsökun?

Það fækkar sífellt þeim konum sem mæta í leghálskrabbameinsleit og er það ein helsta ógn við þann frábæra árangur sem náðst hefur í baráttunni við þennan sjúkdóm. „Hver er þín afsökun?“ er myndband sem svarar spurningum um leghálskrabbameinsleit sem Krabbameinsfélag Íslands lét útbúa með hjálp læknanema og annarra velunnara félagsins.

Spurningar & svör um leghálskrabbameinsleit

Viltu vita afhverju við viljum fá þig í skoðun, hvar þú getur látið skoða þig eða hvað það kostar að koma í skoðun?

Spurningar & svör um HPV

Viltu vita hvað HPV–veira er, hvernig hún smitast eða hvernig þú getur losnað við HPV–veiru? 

Fyrir hverja er HPV–bólusetning?

HPV (Human Papilloma Virus) er algeng veira sem smitast með beinni snertingu fólks við kynlíf. Flest okkar sem hafa stundað kynlíf smitast einhvern tímann á lífsleiðinni af HPV.

Viðburðir í október

11 viðburður
13:00 - Krabbameinsfélagið
2
3
4
5
6
7
81 viðburður
12:00 - Krabbameinsfélagið
9
10
11
12
13
14
151 viðburður
161 viðburður
00:00 - Bleika slaufan
17
18
19
20
21
221 viðburður
23
241 viðburður
00:00 - Bleika slaufan
25
26
27
281 viðburður
10:00 - Krabbameinsfélagið
29
30
31
Hönnuðurinn

Hönnuður Bleiku slaufunnar

Stefán Bogi Stefánsson hannaði bleiku slaufuna í ár. Hann rekur gullsmiðjuna Metal design, Skólavörðustíg og hannar og smíðar allar vörur fyrirtækisins.

Stefán Bogi vann hugmyndasamkeppni um hönnun slaufunnar og lýsir hann formi hennar þannig; hringformið er eilíft, rofnar aldrei.

Vinir Bleiku slaufunar