The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20150404072636/http://www.ksi.is/mot/nr/12137
Mótamál
Pepsi-deildin

Breytingar á leikjum í lokaumferð Pepsi-deildar karla

Leikur FH og Stjörnunnar verður kl. 16:00 en hinir leikir umferðarinnar færast til 13:30

29.9.2014

Mótanefnd KSÍ hefur ákveðið að gera breytingar á tímasetningum allra leikja í lokaumferð Pepsi-deildar karla. Leikur FH og Stjörnunnar verður kl. 16.00. Aðrir leikir umferðarinnar færast fram til kl. 13.30.

Leikir lokaumferðar Pepsi-deildar karla verða því eftirfarandi:

Pepsi-deild karla  - 22. umferð

1 lau. 04. okt. 14 13:30 Fjölnir - ÍBV Fjölnisvöllur  
2 lau. 04. okt. 14 13:30 Keflavík - Víkingur R. Nettóvöllurinn  
3 lau. 04. okt. 14 13:30 KR - Þór KR-völlur  
4 lau. 04. okt. 14 13:30 Breiðablik - Valur Kópavogsvöllur  
5 lau. 04. okt. 14 13:30 Fram - Fylkir Laugardalsvöllur    
6 lau. 04. okt. 14 16:00 FH - Stjarnan Kaplakrikavöllur    










Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan


2011Forsidumyndir2011-010