The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20160507152049/http://www.ksi.is/mot/nr/11955
Mótamál
Meistaradeild UEFA

Meistaradeild UEFA - Naumt tap hjá KR

Seinni leikurinn gegn Celtic fer fram í Edinborg 22. júlí

16.7.2014

Íslandsmeistarar KR töpuðu naumlega gegn skosku meisturunum í Celtic í fyrri leik liðanna í 2. umferð undankeppni Meistaradeildar UEFA.  Skotarnir höfðu betur, 0 - 1 og kom sigurmarkið undir lok leiksins.  Seinni leikurinn fer fram í Edinborg, þriðjudaginn 22. júlí.

Meistaradeild UEFA




Mótamál




Aðildarfélög




Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan