
Meistaradeild UEFA - Naumt tap hjá KR
Seinni leikurinn gegn Celtic fer fram í Edinborg 22. júlí
Íslandsmeistarar KR töpuðu naumlega gegn skosku meisturunum í Celtic í fyrri leik liðanna í 2. umferð undankeppni Meistaradeildar UEFA. Skotarnir höfðu betur, 0 - 1 og kom sigurmarkið undir lok leiksins. Seinni leikurinn fer fram í Edinborg, þriðjudaginn 22. júlí.