The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20140820171431/http://www.ksi.is/mot/2011/12

Mótamál

Gleðilegt nýtt ár

Gleðilegt nýtt ár - Áramótakveðjur frá KSÍ - 31.12.2011

Knattspyrnusamband Íslands sendir öllum landsmönnum sínar bestu áramótakveðjur, óskar landsmönnum gleðilegs nýs knattspyrnuárs og þakkar fyrir allt gott á liðnu ári.  Skrifstofan opnar aftur á nýju ári, mánudaginn 2. janúar.

Lesa meira
 
jolakort-ksi-2011

Gleðileg jól! - Hátíðarkveðja frá KSÍ - 23.12.2011

Knattspyrnusamband Íslands sendir öllum landsmönnum óskir um gleðileg jól og farsældar á nýju ári. Vonum að allir hafi það sem allra best um hátíðirnar og njóti samveru með fjölskyldum og vinum.

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Lengjubikarinn 2012 - Athugasemdafrestur til 28. desember - 14.12.2011

Mótanefnd KSÍ hefur gefið út drög að niðurröðun leikja í Lengjubikarnum 2012 sem hafa verið birt á vef KSÍ. Riðlaskiptingu í karla- og kvennaflokki má sjá hér að neðan en félögin hafa frest til 28. desember til þess að gera athugasemdir.

Lesa meira
 
Leikmannaval KSÍ

Heiðar og Margrét Lára valin knattspyrnufólk ársins - 9.12.2011

Leikmannaval KSÍ hefur valið Heiðar Helguson og Margréti Láru Viðarsdóttur knattspyrnufólk ársins 2011. Þetta er í áttunda skiptið sem að knattspyrnufólk ársins er sérstaklega útnefnt af KSÍ. Það eru fjölmargir aðilar, m.a. fyrrverandi landsliðsmenn, þjálfarar og forystumenn í knattspyrnuhreyfingunni, er velja knattspyrnufólk ársins.

Lesa meira
 
100-ara-saga-seinna-bindi

Síðara bindi af 100 ára sögu Íslandsmótsins komið út - 2.12.2011

Í dag kom út síðara bindi af 100 ára sögu Íslandsmótsins í knattspyrnu en það er Sigmundur Ó. Steinarsson sem sem er höfundur þessa verks. Fyrra bindið kom út í apríl á þessu ári og vakti mikla athygli. Það voru þeir Gunnar Guðmannsson og Sigursteinn Gíslason sem fengu afhent fyrstu eintökin en þeir hafa orðið 9 sinnum Íslandsmeistarar karla, oftast núlifandi Íslendinga.

Lesa meira
 
12_ISLAND

Íslensk knattspyrna 2011 komin út - 1.12.2011

Bókaútgáfan Tindur hefur gefið út bókina Íslensk knattspyrna 2011 eftir Víði Sigurðsson en þetta er 31. árið í röð sem árbók knattspyrnunnar á Íslandi kemur út.  Bókin er stærri en nokkru sinni fyrr, 256 blaðsíður og þar af 112 síður í lit, Lesa meira
 










Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan


2011Forsidumyndir2011-001