The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20140820154655/http://www.ksi.is/mot/2007/11

Mótamál

Úr leik GG og Árborgar

Þátttökutilkynning í Deildarbikarkeppni KSÍ 2008 - 20.11.2007

Hér að neðan má finna þátttökutilkynningu fyrir Deildarbikarkeppni KSÍ í knattspyrnu fyrir árið 2008. Tilkynna ber þátttöku í síðasta lagi mánudaginn 26. nóvember.  Lesa meira
 
Úr leik FH og Keflavíkur frá 28. júlí 2007

Búið að draga í töfluraðir í landsdeildunum - 17.11.2007

Í dag var dregið í töfluröði í landsdeildum karla og kvenna fyrir Íslandsmótið 2008.  Drátturinn fór fram í lok fundar formanna og framkvæmdastjóra KSÍ sem haldinn var í höfuðstöðvum KSÍ.  Lesa meira
 
Jóhannes Valgeirsson

Jóhannes dæmir á Norður Írlandi - 16.11.2007

Jóhannes Valgeirsson verður við stjórnvölinn þegar Norður Írland og Luxemburg mætast í undankeppni EM hjá U21 karla.  Til aðstoðar verða Einar Sigurðsson og Ólafur Ingvar Guðfinnsson.  Garðar Örn Hinriksson verður fjórði dómari leiksins. Lesa meira
 
KSÍ - Alltaf í boltanum

Fundur formanna og framkvæmdastjóra 17. nóv - 12.11.2007

KSÍ hefur boðað til fundar formanna og framkvæmdastjóra aðildarfélaga laugardaginn 17. nóvember.  Einnig verður dregið í töfluröð í Landsbankadeild, 1. og 2. deild karla og Landsbankadeild kvenna. Lesa meira
 
Þjálfari að störfum

Fjármagn frá UEFA og KSÍ til íslenskra félagsliða 2007 - 12.11.2007

UEFA hefur ákveðið, líkt og áður, að hluti af þeim tekjum sem sambandið hafði af Meistaradeild UEFA (Champions League) 2006/2007 skuli renna til félaga í öllum aðildarlöndum UEFA til eflingar knattspyrnu barna- og unglinga.  Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Listi landsdómara fyrir keppnistímabilið 2008 - 8.11.2007

Dómaralistinn fyrir keppnisstímabilið 2008 hefur verið tilkynntur en það er listi landsdómara.  Tveir nýir dómarar færast upp í A hóp en það eru þeir Þóroddur Hjaltalín úr Þór og Örvar Sær Gíslason úr Fram. Lesa meira
 
KSÍ - Alltaf í boltanum

Íslandsmót yngri flokka innanhúss 2008 - 7.11.2007

Búið er að senda til félaga riðlaskiptingu og umsjónarfélög fyrir Íslandsmót yngri flokka innanhúss.  Leikið verður eftir Futsal reglunum og er félög beðin um að kynna sér Futsal knattspyrnulögin. Lesa meira
 
Innanhússknattspyrna

Kynningarfundir fyrir Futsal standa yfir - 7.11.2007

KSÍ stendur fyrir kynningarfundum þar sem innanhússknattspyrna - Futsal er kynnt en keppt verður eftir Futsal reglum í framtíðinni.  Fundað hefur verið víðsvegar um land og hafa fundirnir gengið vel. Lesa meira
 
Geir Þorsteinsson

Geir eftirlitsmaður UEFA í München - 7.11.2007

Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, verður eftirlitsmaður UEFA á leik Bayern München og Bolton í UEFA bikarnum fimmtudaginn 7. nóvember.  Leikurinn er í F- riðli UEFA bikarsins. Lesa meira
 
Kristinn Jakobsson

Kristinn dæmir stórleik í Moskvu - 7.11.2007

Kristinn Jakobsson dæmir leik Spartak Moskvu og Bayern Leverkusen í UEFA bikarnum nk. fimmtudag.  Kristni til aðstoðar verða þeir Ólafur Ingvar Guðfinnsson og Sigurður Óli Þorleifsson en Egill Már Markússon verður fjórði dómari. Lesa meira
 
Fram-Fylkir_Futsal_des2006_1

Kynningarfundir um Futsal - 5.11.2007

Futsal innanhússknattspyrna mun ryðja sér til rúms hér á landi í vetur og næstu daga verður KSÍ með kynningarfundi um Futsal.  Farið verður yfir reglurnar og leikurinn kynntur félögunum.  Allir áhugasamir eru velkomnir á þessa fundi. Lesa meira
 










Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan


2011Forsidumyndir2011-010