The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20140821151952/http://www.ksi.is/mannvirki/nr/11891
Mannvirki
Ný stúka hjá Fylki

Fylkismenn vígja stúku

Glæsileg ný stúka risin í Árbænum

11.6.2014

Fylkismenn hafa staðið í stórræðum síðustu misseri og hefur risið hjá þeim ný og glæsileg stúka við Fylkisvöll.  Stúkan er Árbæingum mikil prýði og dugir ekkert minna en tveir vígsluleikir fyrir hana.  Í gærkvöldi var stúkan tekin í notkun þegar Fylkir tók á móti FH í Pepsi-deild kvenna og í kvöld verður annar vígsluleikur þegar Fylkir tekur á móti Breiðablik í Pepsi-deild karla.

Við óskum Fylkismönnum og öllum Árbæingum til hamingju með nýju stúkuna.

Ný stúka hjá Fylki











2011Forsidumyndir2011-001