The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20140821173458/http://www.ksi.is/leyfiskerfi/2013/10
Leyfiskerfi
uefa-logo-biglandscape

Árleg skýrsla UEFA um stöðu félaga í Evrópu

UEFA Benchmarking Report - Licensed to Thrill

2.10.2013

UEFA hefur gefið út árlega skýrslu sína um stöðu knattspyrnufélaga í Evrópu (UEFA Benchmarking Report), sem byggir á leyfisgögnum félaga úr allri álfunni, þeirra félaga sem leika í Evrópumótum félagsliða.  Skýrslan er að venju afar ítarleg og er ýmislegt áhugavert þar að finna um ýmsa þætti í evrópskri knattspyrnu, jafnt knattspyrnulega, sem fjárhagslega.

Skýrslan er afar umfangsmikil og er að miklu leyti sett fram með myndrænum hætti, sem gerir lesandanum auðveldara að rýna í niðurstöðurnar og gerir samanburð milli landa greinilegri.

UEFA Benchmarking Report 2013 - Licensed to Thrill




Leyfiskerfi




Aðildarfélög




Aðildarfélög


2011Forsidumyndir2011-001