The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20140821233823/http://www.ksi.is/leyfiskerfi/2013/04

Leyfiskerfi

Knattspyrnusamband Íslands

Viðurlög vegna leyfiskerfis 2013 - 24.4.2013

Samkvæmt afgreiðslu leyfisráðs 15. mars á umsóknum félaga um þátttökuleyfi 2013 uppfyllti eitt félag ekki kröfu um menntun unglingaþjálfara og tvö félög uppfylltu ekki kröfu um að fulltrúar félagsins sæktu fræðslu um dómgæslu og knattspyrnulögin.  Lesa meira
 
uefa-logo-biglandscape

UEFA boðar 14 sambönd til fundar á Íslandi um leyfismál - 12.4.2013

UEFA hefur boðað fulltrúa 14 knattspyrnusambanda til vinnufundar á Íslandi um leyfismál og fjárhagslega háttvísi, en fundað verður í höfuðstöðvum KSÍ dagana 18. og 19. júní. Um er að ræða árlegan viðburð sem nú er haldinn á Íslandi í fyrsta sinn.
Lesa meira
 










2011Forsidumyndir2011-010