The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20140821102704/http://www.ksi.is/leyfiskerfi/2007/02

Leyfiskerfi

Lúðvík S. Georgsson

Sótti vinnufund UEFA fyrir formenn leyfisnefnda - 23.2.2007

Lúðvík S. Georgsson, formaður leyfisráðs KSÍ, sótti á dögunum vinnufund hjá UEFA, þar sem fjallað var um leyfisveitingaferlið í ýmsum löndum í Evrópu, Vinnufundurinn var sérhannaður fyrir formenn leyfisnefnda í aðildarlöndum UEFA.

Lesa meira
 
KSÍ 60 ára

Leyfiskerfið á ársþinginu 2007 - 15.2.2007

Leyfiskerfi KSÍ hefur nú verið innbyggt í ný lög sambandsins, sem samþykkt voru á ársþingi KSÍ 2007.  Jafnframt var ný leyfishandbók staðfest með þessari samþykkt.  Einnig var kosið í leyfisráð og leyfisdóm til næstu tveggja ára. 

Lesa meira
 










2011Forsidumyndir2011-001