The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20140825011913/http://www.ksi.is/leyfiskerfi/gaedavottun/
Gæðavottun
Gæðastimpill SGS

Alþjóðleg gæðavottun Leyfiskerfis KSÍ

Vottað af SGS - alþjóðlegu vottunarfyrirtæki

24.9.2009

Leyfiskerfi KSÍ hefur hlotið gæðavottun frá SGS, sem er alþjóðlegt fyrirtæki sem sérhæfir sig í gæðavottun vinnuferla.  Hér að neðan gefur að líta upplýsingar um vottunina.

Mjög strangar reglur gilda um gæðavottun sem þessa og eru að grunni til gerðar sömu kröfur til allra fyrirtækja og stofnana sem gangast undir slíkt.  Hver tegund af vottun fer þó fram eftir ákveðnum staðli.

Gæðavottun SGS vegna Leyfiskerfis KSÍ gildir frá og með ágúst 2013 til og með ágúst 2016.  Vottunin er veitt til þriggja ára í senn, en er endurskoðuð á ári hverju með hliðsjón af staðlinum sem greint er frá hér að ofan og er skoðunin framkvæmd af fulltrúum SGS og UEFA.

Gæðavottorð SGS (skjal væntanlegt)










2011Forsidumyndir2011-001