The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20140821095805/http://www.ksi.is/leyfiskerfi/2010/11

Leyfiskerfi

Grindavík og Valur

Grindavík og Valur hafa skilað leyfisgögnum - 19.11.2010

Félögin sem undirgangast leyfiskerfið virðast ætla að halda uppteknum hætti frá síðasta ári hvað varðar skil á leyfisgögnum, og skila snemma.  Leyfisferlið hófst síðasta mánudag og á fimmtudag bárust gögn frá fyrstu tveimur félögunum - Grindavík og Val.

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Leyfisferlið fyrir 2011 hafið - 15.11.2010

Samkvæmt Leyfisreglugerð KSÍ er hér með tilkynnt að leyfisferlið fyrir 2011 er hafið.  MInnt er á að ný reglugerð hefur verið tekin til notkunar og verða breytingar milli ára kynntar á fundi formanna og framkvæmdastjóra á laugardag. Lesa meira
 
pepsi-deildin-100509_054

Ný leyfisreglugerð samþykkt í stjórn KSÍ - 1.11.2010

Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum síðasta föstudag nýja leyfisreglugerð KSÍ.  Í kjölfar samþykktarinnar hefur reglugerðin verið lögð fyrir UEFA og þegar það liggur fyrir verður reglugerðin gefin út og kynnt ítarlega fyrir aðildarfélögum KSÍ. Lesa meira
 










2011Forsidumyndir2011-010