The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20140821103558/http://www.ksi.is/leyfiskerfi/nr/4347
Leyfiskerfi
Frá Laugardalsvelli

Stjórn KSÍ samþykkir nýja leyfishandbók KSÍ

Tekur gildi fyrir næsta leyfisferli

2.6.2006

Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum á fimmtudag nýja leyfishandbók KSÍ - útgáfu 2,0. Vinna við handbókina hefur staðið yfir í vetur og mun hún taka gildi fyrir næsta leyfisferli sem hefst í nóvember.

Uppsetning nýrrar handbókar er eilítið frábrugðin fyrri útgáfu og sú nýja er einnig einfaldari.  Kröfur eru auknar á ákveðnum sviðum og verður það kynnt síðar.  Stjórnin samþykkti einnig að leyfiskerfi KSÍ skyldi frá og með næsta leyfisferli einnig ná til 1. deildar karla.











2011Forsidumyndir2011-001