The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20140821231446/http://www.ksi.is/leyfiskerfi/nr/2293
Leyfiskerfi

Leyfiskerfi KSÍ - Umsóknir allra 10 félaga samþykktar

22.3.2005

Leyfisráð samþykkti á fundi sínum á mánudag leyfi til þátttöku í Landsbankadeild karla 2005 til handa öllum umsækjendum, þ.e. þeim 10 félögum sem unnið höfðu sér rétt til að leika í deildinni.

Félögin eru: FH, Fram, Fylkir, Grindavík, ÍA, ÍBV, Keflavík, KR, Valur og Þróttur R. Félögin verða að uppfylla kröfur sem settar eru fram í leyfishandbók KSÍ og byggir á sambærilegri handbók sem UEFA hefur gefið út.

Nánar












2011Forsidumyndir2011-001