
Myndband frá fyrirlestri um klakavandamál
Bjarni E. Guðleifsson hélt fyrirlestur 29. janúar síðastliðinn
Miðvikudaginn 29, janúar hélt Bjarni E. Guðleifsson, prófessor við Landbúnaðarháskóla Íslands, fyrirlestur í höfuðstöðvum KSÍ um klakavandamál á golf- og knattspyrnuvöllum. Fyrirlesturinn var á vegum SÍGÍ og hér að neðan má finna myndband af þessum fundi.