The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20140821095032/http://www.ksi.is/mannvirki/2008/11
Mannvirki
Sparkhöllin í byggingu

Sparkhöll rís á Borgarfirði Eystri

Mun nýtast iðkendum á svæðinu mjög vel

3.11.2008

Á Borgarfirði Eystri er í byggingu sparkhöll sem vafalítið á eftir að nýtast knattspyrnuiðkendum á svæðinu vel.  Búið er að loka sparkhöllinni fyrir þó nokkru síðan og nú er verið að smíða allt það sem smíða þarf að innan.

Þessari spurningu er velt upp á vef sveitarfélagsins:  Hvað á Höllin að heita?

Smellið hér til að skoða nánar.











2011Forsidumyndir2011-001