
Sparkhöll rís á Borgarfirði Eystri
Mun nýtast iðkendum á svæðinu mjög vel
Á Borgarfirði Eystri er í byggingu sparkhöll sem vafalítið á eftir að nýtast knattspyrnuiðkendum á svæðinu vel. Búið er að loka sparkhöllinni fyrir þó nokkru síðan og nú er verið að smíða allt það sem smíða þarf að innan.
Þessari spurningu er velt upp á vef sveitarfélagsins: Hvað á Höllin að heita?
Smellið hér til að skoða nánar.