The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20140821083841/http://www.ksi.is/leyfiskerfi/2009/03

Leyfiskerfi

Dansinn stiginn í leik Þróttar og Keflavíkur í Landsbankadeild karla 2008

Fræðslufundir fyrir stjórnendur knattspyrnufélaga - 27.3.2009

KSÍ stendur fyrir röð fræðslufunda í apríl sem m.a. eru ætlaðir fyrir framkvæmdastjóra og aðra stjórnendur knattspyrnufélaga.  Um er að ræða 4 fræðslufundi sem haldnir verða á tímabilinu 14. apríl til 7. maí.

Lesa meira
 
Knattspyrna á Íslandi

Ánægjukönnun á meðal leyfisumsækjenda 2009 - 24.3.2009

Að loknu leyfisferlinu á ári hverju fer fram svokallað árlegt endurmat, þar sem farið er yfir alla þætti og skoðað hvað vel hefur gengið og hvað mætti betur fara.  Mikilvægur liður í þessu er ánægjukönnun á meðal leyfisumsækjenda.

Lesa meira
 
ÍA, HK og Víkingur R.

Þrjú félög í 1. deild uppfylla allar kröfur fyrir félag í efstu deild - 17.3.2009

Leyfisstjóri gaf sérstaka skýrslu á fundi leyfisráðs í dag, þriðjudag, um það hvaða félög í 1. deild uppfylltu kröfur fyrir félög í efstu deild.  HK, ÍA og Víkingur R. uppfylla allar kröfur sem gerðar eru til félaga í efstu deild. 

Lesa meira
 
Uppeldi ungra leikmanna þarf að vera tryggt

Félögunum 8 veitt þátttökuleyfi - 17.3.2009

Á fundi leyfisráðs fyrir viku síðan var 8 félögum gefinn vikufrestur til að ganga frá útistandandi málum vegna leyfisumsóknar fyrir keppnistímabilið 2009.  Það hafa þau gert og uppfylla nú allar A-forsendur fyrir viðkomandi deild.

Lesa meira
 
Frá leik Fjölnis og KR í 2. umferð Landsbankadeildar karla 2008.  Leikurinn var fyrsti heimaleikur Fjölnis í efst deild.  Myndina tók Vilbogi Einarsson

Annar fundur leyfisráðs í dag - 17.3.2009

Leyfisráð fundar í dag og er þetta annar fundur ráðsins í leyfisferlinu fyrir komandi keppnistímabil.  Á fyrri fundi ráðsins voru þátttökuleyfi gefin út til 16 félaga en 8 félögum var gefinn vikufrestur til að klára útistandandi mál. Lesa meira
 
Fjölnir og Keflavík

Leyfisveitingar Fjölnis og Keflavíkur leiðréttar - 12.3.2009

Að fengnu samþykki formanns leyfisráðs hefur leyfisstjóri leiðrétt leyfisveitingar Fjölnis og Keflavíkur vegna þátttökuleyfis í efstu deild karla 2009. 

Lesa meira
 
Dansinn stiginn í leik Þróttar og Keflavíkur í Landsbankadeild karla 2008

16 félögum veitt þátttökuleyfi - 10.3.2009

Fyrsti fundur leyfisráðs fór fram í dag, þriðjudag, og voru teknar fyrir umsóknir 24 félaga um þátttökuleyfi fyrir keppnistímabilið 2009.  Gefin voru út þátttökuleyfi til handa 16 félögum, en 8 félögum var gefinn vikufrestur til að klára sín mál.

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Undirbúningsfundur leyfisráðs og leyfisdóms - 3.3.2009

Á mánudag var haldinn árlegur undirbúningsfundur leyfisstjórnar með leyfisráði og leyfisdómi.  Þessi fundur er jafnan haldinn áður en leyfisumsóknir félaga eru teknar fyrir og er hluti af gæðastaðal UEFA fyrir leyfisveitendur.

Lesa meira
 










2011Forsidumyndir2011-001