The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20140821012545/http://www.ksi.is/fraedsla/2011/07

Fræðsla

Þjálfari að störfum

KFR auglýsir eftir þjálfara fyrir yngri flokka - 19.7.2011

Knattspyrnufélag Rangæinga (KFR) auglýsir eftir þjálfara fyrir yngri flokka félagsins  í 50% starf frá og með 1.sept.  Umsóknarfrestur er til 1.ágúst. áhugasamir sendi inn umsóknir ásamt menntun og reynslu á [email protected]  Lesa meira
 
KÞÍ

Þjálfaraferð til Barcelona - 18.7.2011

KÞÍ getur fengið fimm sæti í þjálfaraferð norska þjálfarafélagsins til Barcelona frá 1.-5. desember.  Fylgst verður með þjálfun hjá Espanol og Barcelona.  Farið verður á leik FC Barcelona gegn Levante.

Lesa meira
 
Frá súpufundi um skaðsemi munntóbaks

Fyrirmyndarleikmaðurinn - Herferð gegn munntóbaksnotkun - 7.7.2011

Í dag var blaðamannafundur í höfuðstöðvum KSÍ þar sem kynnt var til sögunnar herferð gegn munntóbaksnotkun.  Nefnist hún "Fyrirmyndarleikmaðurinn" og þar taka sig saman aðilar til að sporna gegn munntóbaksnotkun ungs fólks.

Lesa meira
 










2011Forsidumyndir2011-010