The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20171014110931/http://www.ksi.is/fraedsla/2007/05/07
Fræðsla
umf_selfoss_logo

Knattspyrnuþjálfararáðstefna á Selfossi

Haldin 18. - 20. maí

7.5.2007

Ungmennafélag Selfoss og Knattspyrnuakademía Íslands á Suðurlandi standa að knattspyrnuþjálfararáðstefnu á Selfossi dagana 18. - 20. maí nk.  Fyrirlestrar fara fram á Hótel Selfossi en verklegir tímar á gervigrasvellinum á Selfossi.

Dagskrá




Fræðsla




Aðildarfélög




Aðildarfélög