The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20171014102532/http://www.ksi.is/fraedsla/2007/04/18
Fræðsla
Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands

Vorfundur KÞÍ á Akureyri

Haldinn laugardaginn 28. apríl í Hamri félagsheimili Þórs

18.4.2007

Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands heldur vorfund á Akureyri, laugardaginn 28. apríl næstkomandi.  Fundurinn verður haldinn í félagsheimili Þórs, Hamri og er opinn öllum þeim er áhuga hafa á knatspyrnu og knatspyrnuþjálfun.

Dagskrá:

1.Sigurður Þórir Þorsteinsson formaður KÞÍ setur vorfundinn.

2.Viðar Sigurjónsson sviðsstjóri fræðslusviðs ÍSÍ talar um starfsemi ÍSÍ á Norðurlandi.

3.Að fyrirbyggja meiðsli (Forvarnir og mælingar) Einar Einarsson sjúkraþjálfari MS í heilbrigðistækni.

 Léttur hádegisverður (Súpa og brauð)

4.Ólafur Kristjánsson þjálfari meistaraflokks Breiðabliks. - Þjálfun í Danmörku og Íslandi.  Atvinnumennska – Áhugamennska.

5.Sigurður Þórir Þorsteinsson slítur fundi.

Þátttökugjald kr.1.500.

Þátttaka er öllum opin sem hafa áhuga knattspyrnu og knattspyrnuþjálfun.

Þátttökutilkynningar berist til Tryggva Gunnarssonar símar 462-7921 / 660-3168  fyrir 26.apríl.

Einnig er hægt að tilkynna þáttöku á netfang [email protected]

 




Fræðsla




Aðildarfélög




Aðildarfélög