The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20140821080000/http://www.ksi.is/fraedsla/2006/10

Fræðsla

Þjálfari að störfum

KSÍ heldur sérnámskeið fyrir E-stigs þjálfara - 26.10.2006

KSÍ heldur sérnámskeið fyrir E-stigs þjálfara 15.-19. nóvember.  Alls hafa rúmlega 40 þjálfarar boðað komu sína á námskeiðið.  Á námskeiðið koma tveir heimsþekktir fyrirlesarar Howard Wilkinson frá Englandi og Jens Bangsbo frá Danmörku.  Lesa meira
 
Þjálfarar að störfum

KSÍ heldur 6. stigs þjálfaranámskeið í Englandi - 26.10.2006

KSÍ heldur 6.stigs þjálfaranámskeið í Englandi dagana 29. október – 5. nóvember næstkomandi. Alls fara 25 þjálfarar á þetta námskeið en færri komust að en vildu.  Þessir þjálfarar útskrifast væntanlega með UEFA A gráðu í febrúar á næsta ári.  Lesa meira
 
Dómaraflauta eða hljóðfæri?

Unglingadómaranámskeið hefst 27. október - 25.10.2006

Unglingadómaranámskeið verður haldið í október/nóvember og er að mestu leyti um heimanám að ræða.  Þátttakendur fá námsefnið sent í þrennu lagi með tölvupósti (þrjá föstudaga í röð,fyrst 27/10), en námskeiðinu lýkur með prófi 18. nóvember. Lesa meira
 
Grindavík

Grindavík leitar eftir þjálfara fyrir mfl. og 2.fl. kvenna - 24.10.2006

Knattspyrnudeild Grindavíkur óskar eftir metnaðarfullum þjálfara fyrir meistaraflokk kvenna og 2. flokk kvenna.  Einnig er í boði þjálfun 5. flokks karla og 5. flokks kvenna ef áhugi er fyrir hendi. Lesa meira
 
KSÍ - Alltaf í boltanum

Foreldrabæklingur KSÍ - 19.10.2006

Fyrir nokkru gaf KSÍ út bækling með leiðbeiningum og tilmælum til foreldra barna er stunda æfingar og keppni.  Bæklingurinn er hugsaður sem fræðsluefni sem hægt er að nota á foreldrafundum. Lesa meira
 
Fram

FRAM vantar þjálfara fyrir 6. flokk kvenna - 19.10.2006

Knattspyrnufélagið FRAM leitar að þjálfara fyrir 6. flokk kvenna í Grafarholti.  Viðkomandi þarf að vera áhugasamur og með réttindi til þjálfunar, og vera tilbúinn til að taka þátt í skemmtilegu uppbyggingarstarfi í Grafarholti. Lesa meira
 
Tindastóll

Tindastóll auglýsir eftir þjálfara fyrir mfl. karla - 19.10.2006

Tindastóll á Sauðárkróki óskar eftir þjálfara fyrir m.fl. karla.  Einnig er möguleiki á þjálfun fleiri flokka.  Spilandi þjálfari kemur til greina.

Lesa meira
 
Fjölnir

Fjölnir óskar eftir þjálfara fyrir meistaraflokk kvenna - 16.10.2006

Fjölnir leitar eftir metnaðarfullum þjálfara fyrir meistaraflokk kvenna sem spilar í Landsbankadeildinni næsta tímabil.  Umsóknir óskast sendar á netfangið [email protected]. Lesa meira
 
Þjálfari að störfum

KSÍ heldur 1 stigs námskeið fyrir þjálfara um helgina - 13.10.2006

KSÍ heldur 1.stigs þjálfaranámskeið helgina 13.-15. október.  Hér á eftir má sjá mikilvægar upplýsingar sem tengjast námskeiðinu sem og dagskrá námskeiðsins.

Lesa meira
 
HK

HK vantar þjálfara fyrir 6. flokk kvenna - 11.10.2006

HK leitar að þjálfara fyrir 6. flokk kvenna, sem getur tekið til starfa strax. Viðkomandi þarf að vera metnaðarfullur og með réttindi til þjálfunar, og tilbúinn til að taka þátt í skemmtilegu uppbyggingarstarfi við góðar aðstæður. Lesa meira
 
Huginn

Meistaraflokk Hugins vantar þjálfara - 5.10.2006

Knattspyrnudeild Hugins á Seyðisfirði óskar eftir reyndum og metnaðarfullum þjálfara fyrir meistaraflokk karla. Huginn mun leika í 3.deild næsta tímabil, en markmiðið er komast strax aftur upp í 2 deild. Lesa meira
 
Þjálfari að störfum

KSÍ heldur 1. stigs þjálfaranámskeið um helgina - 4.10.2006

KSÍ heldur 1.stigs þjálfaranámskeið helgina 6-8. október.  Hér á eftir má sjá mikilvægar upplýsingar sem tengjast námskeiðinu sem og dagskrá námskeiðsins. Lesa meira
 










2011Forsidumyndir2011-001