The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20140821005310/http://www.ksi.is/fraedsla/2010/04

Fræðsla

IMG_4046

Súpufundur KSÍ fer fram í hádeginu fimmtudaginn 6. maí - 28.4.2010

Næsti súpufundur KSÍ verður haldinn fimmtudaginn 6. maí. Að þessu sinni mun Viðar Jensson, verkefnastjóri tóbaksvarna hjá Lýðheilsustöð, mæta á svæðið og flytja erindi um munntóbaksnotkun innan knattspyrnuhreyfingarinnar.

Lesa meira
 
Þjálfari að störfum

Ráðstefna um störf íþróttaþjálfara - 26.4.2010

Föstudaginn 30.apríl næstkomandi standa Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands og Íþróttafræðasetur HÍ fyrir ráðstefnu með yfirskriftinni "Starf íþróttaþjálfara". Ráðstefnan verður haldin í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal og hefst kl.13:00. Lesa meira
 
Steen Gleie

Fyrirlestur um afreksþjálfum efnilegra leikmanna í Danmörku - 21.4.2010

Knattspyrnuþjálfararfélag Íslands og Knattspyrnusamband Íslands halda fyrirlestur í höfuðstöðvum KSÍ fimmtudaginn 29. apríl kl. 17:00-18:30.  Fyrirlesari er Steen Gleie en hann hefur umsjón með uppsetningu afreksþjálfunar efnilegra leikmanna í Danmörku

Lesa meira
 
UEFA KISS Workshop - Belfast 2010

Fjallað um viðburðastjórnun í Belfast - 21.4.2010

Ómar Smárason og Gunnar Gylfason, starfsmenn KSÍ, sóttu í síðustu viku UEFA námskeið sem haldið var í Belfast á Norður-Írlandi.  Umfjöllunarefni námskeiðsins var viðburðastjórnun með áherslu á öryggismál og tengsl við stuðningsmenn. 

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands - KSÍ

Endurmenntun þjálfara - Viðtal við Willum Þór Þórsson - 20.4.2010

Meðfylgjandi er viðtal við Willum Þór Þórsson

Lesa meira
 
Stjarnan

Fótboltaæfingar fyrir börn með sérþarfir - 19.4.2010

Nú eru að fara af stað fótboltaæfingar fyrir börn með sérþarfir í Ásgarði í Garðabæ, n.k. laugardag 24. apríl frá kl. 11:00 til 12:00. Þetta verkefni er sett af stað með styrk frá Velferðarsjóði barna og Íþrótta- og tómstundaráði Garðabæjar og er undir merkjum Stjörnunnar í Garðabæ.

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands - KSÍ

Annar súpufundur KSÍ - Rætt var um spilafíkn - 9.4.2010

Annar súpufundur KSÍ fór fram í gær en þar mætti Ásgrímur Jörundsson, áfengis- og vímuefnaráðgjafi hjá SÁÁ og hélt erindi um spilafíkn.  Ríflega 30 manns hlýddu á fróðlegan fyrirlestur Ásgríms og hér má sjá fyrirlesturinn á myndbandi.

Lesa meira
 
Víkingur Ólafsvík

Víkingur Ólafsvík leitar eftir þjálfara fyrir stúlknaflokka - 9.4.2010

Víkingur Ólafsvík óskar að ráða þjálfara til starfa.  Starfið felst í þjálfun allrra stúlknaflokka félagsins.  Leitað er áhugasömum starfskrafti sem hefur mikla reynslu og er tilbúinn að koma frekari uppbyggingu knattspyrnunnar á Snæfellsnesi. 

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Tímabundin störf hjá KSÍ í boði - 9.4.2010

Knattspyrnusamband Íslands auglýsir eftir tveimur starfsmönnum í tímabundin störf en um er að ræða átaksverkefni sem einungis er ætlað þeim sem eiga bótarétt.  Um er að ræða annarsvegar starf við skráningu leikskýrslna og upplýsinga og hinsvegar um að hafa yfirumsjón með sérstöku átaksverkefni í knattþrautum. 

Lesa meira
 
Stefán Runólfsson og Geir Þorsteinsson formaður KSÍ

Stefán Runólfsson gaf KSÍ bókagjöf - 8.4.2010

Stefán Runólfsson afhenti Geir Þorsteinssyni formanni KSÍ í dag áritað eintak af æviminningum sínum.  Stefán um árabil formaður ÍBV og gegndi meðal annars formennsku hjá félaginu þegar Eyjamenn urðu bikarmeistarar árið 1968, fyrstir allra liða utan Reykjavíkur.

Lesa meira
 
FIFA_domari

Héraðsdómaranámskeið í Hamri mánudaginn 12. apríl - 6.4.2010

Héraðsdómaranámskeið verður haldið í Hamri, Akureyri,  mánudaginn 12. apríl kl. 20:00.  Námskeiðið er hugsað fyrir alla starfandi dómara og þá sem vilja öðlast réttindi héraðsdómara.

Lesa meira
 
Dómaraflauta eða hljóðfæri?

Unglingadómaranámskeið hjá ÍA á Jaðarsbökkum - 6.4.2010

Unglingadómaranámskeið hjá ÍA verður haldið á Jaðarsbökkum miðvikudaginn 7. apríl kl. 17:00.  Um að ræða tveggja og hálfs  tíma fyrirlestur og próf viku seinna. Áhersla er lögð á knattspyrnulögin, reglugerðir í 7 mannabolta og ýmis hagnýt mál.

Lesa meira
 










2011Forsidumyndir2011-010