The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20140821073712/http://www.ksi.is/fraedsla/2010/03

Fræðsla

Vígalegt dómaratrío.  Frá vinstri: Ólafur Böðvar Helgason, Kristinn Jakobsson og Hlynur Áskelsson

Héraðsdómaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ 12. apríl - 30.3.2010

Héraðsdómaranámskeið verður haldið í Sókninni 3. hæð í höfuðstöðvum KSÍ mánudaginn 12. apríl kl. 19:00.  Námskeiðið er hugsað fyrir alla starfandi dómara og þá sem vilja öðlast réttindi héraðsdómara.

Lesa meira
 
IMG_4047

Súpufundur KSÍ fer fram í hádeginu fimmtudaginn 8. apríl - 30.3.2010

Næsti súpufundur KSÍ verður haldinn fimmtudaginn 8. apríl. Óhætt er að segja að súpufundir KSÍ hafi farið vel af stað en yfir 90 manns mættu á fyrsta fundinn. Líkt og á fyrsta fundinum verður fyrirkomulagið 30 mínútna fyrirlestur og svör við spurningum. Lesa meira
 
Þjálfari að störfum

KSÍ V þjálfaranámskeið haldið 23. - 25. apríl - 29.3.2010

Helgina 23.-25. apríl mun Knattspyrnusamband Íslands standa fyrir 5. stigs þjálfaranámskeiði í höfuðstöðvum KSÍ. Þátttökurétt á námskeiðið hafa allir þeir þjálfarar sem eru með KSÍ B þjálfaragráðu og fengu a.m.k. 70 stig í KSÍ B prófinu (UEFA B prófinu). Námskeiðið er upphafið af KSÍ A (UEFA A) þjálfaragráðu.

Lesa meira
 
UEFA

Grasrótarstarf KSÍ fær fjórðu stjörnuna - 29.3.2010

Framkvæmdastjórn UEFA tilkynnti á dögunum að Grasrótarstarf KSÍ hefði fengið úthlutað fjörðu stjörnunni en stjarnan er gefin m.a. fyrir átaksverkefni í knattspyrnu fyrir fatlaða.  KSÍ var samþykkt inn í Grasrótarsáttmála UEFA árið 2008 og var þá 30. þjóðin til að ná inn í þann sáttmála. Lesa meira
 
Gylfi_Orrason_Breidablik_HK

Unglingadómaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ - 8. apríl - 25.3.2010

Unglingadómaranámskeið verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ fimmtudaginn 8. apríl   kl. 18:00.  Um að ræða tveggja og hálfs  tíma fyrirlestur og próf viku seinna. Áhersla er lögð á knattspyrnulögin, reglugerðir í 7 mannabolta og ýmis hagnýt mál.

Lesa meira
 
Dómaraflauta eða hljóðfæri?

Unglingadómaranámskeið á Þórshöfn - 25.3.2010

Unglingadómaranámskeið á verður haldið á Þórshöfn laugardaginn 27. mars  kl. 13:30.  Um að ræða tveggja og hálfs  tíma fyrirlestur og próf viku seinna. Áhersla er lögð á knattspyrnulögin, reglugerðir í 7 mannabolta og ýmis hagnýt mál.

Lesa meira
 
Stjarnan

Unglingadómaranámskeið hjá Stjörnunni í Stjörnuheimilinu - 18.3.2010

Unglingadómaranámskeið hjá Stjörnunni verður haldið í Stjörnuheimilinu mánudaginn 22. mars   kl. 17:30.  Um að ræða tveggja og hálfs  tíma fyrirlestur og próf viku seinna. Áhersla er lögð á knattspyrnulögin, reglugerðir í 7 mannabolta og ýmis hagnýt mál.

Lesa meira
 
Frá Vorráðstefnu SÍGÍ í mars 2010

Vorráðstefna SÍGÍ fór vel fram um helgina - 17.3.2010

Um helgina fór fram Vorráðstefna SÍGÍ en það er skammstöfun fyrir "Samtök íþrótta- og golfvallastarfsmanna á Íslandi".  Á ráðstefnuna mættu tæplega hundrað manns og stóð hún yfir í 2 daga og voru mörg áhugaverð erindi á dagskrá.

Lesa meira
 
Frá undirritun samnings um

KSÍ aðili að námskeiðaröð í grasvallafræðum - 17.3.2010

Knattspyrnusamband Íslands kemur að námskeiðaröð sem nefnist "Betri vellir" en samningar þess efnis voru undirritaðir um helgina.  Með þessari námskeiðaröð er markmiðið að gera menn betur búna til þess að sjá um viðhald gras- og gerviefnavalla.

Lesa meira
 
Grótta

Unglingadómaranámskeið hjá Gróttu - 15.3.2010

Unglingadómaranámskeið hjá Gróttu verður haldið í Vallarhúsinu við gervigrasið fimmtudaginn 18. mars   kl. 19:00.  Um að ræða tveggja og hálfs  tíma fyrirlestur og próf viku seinna. Áhersla er lögð á knattspyrnulögin, reglugerðir í 7 mannabolta og ýmis hagnýt mál.

Lesa meira
 
Mottur í mars!

Mottur út um allt! - 11.3.2010

Eins og flestum ætti að vera kunnugt um er nú í gangi árvekniátaka Krabbameinsfélags Íslands, Karlmenn og krabbamein.  Karlkyns starfsmenn Knattspyrnusambandsins láta sitt ekki eftir liggja og veita þessu þarfa málefni lið af bestu getu.

Lesa meira
 
Merki SÍGÍ

Vorráðstefna SÍGÍ 2010 - 5.3.2010

Þann 12. og 13. mars næstkomandi verður „Vorráðstefna SÍGÍ 2010“.  Á ráðstefnunni verða skemmtilegir og fræðandi fyrirlesarar, jafnt innlendir sem erlendir. Ráðstefnan hefst á föstudaginn 12. mars kl. 13:00 með aðalfundi SÍGÍ.

Lesa meira
 
Fylkir

Unglingadómaranámskeið hjá Fylki - 3.3.2010

Unglingadómaranámskeið hjá Fylki verður haldið í Fylkisheimilinu fimmtudaginn 11. mars kl. 17:00.  Um að ræða tveggja og hálfs tíma fyrirlestur og próf viku seinna.  Áhersla er lögð á knattspyrnulögin, reglugerðir í 7 mannabolta og ýmis hagnýt mál. 

Lesa meira
 
Víkingur Reykjavík

Unglingadómaranámskeið hjá Víkingi R. - 3.3.2010

Unglingadómaranámskeið hjá Víkingi R. verður haldið í Víkinni mánudaginn 7. mars kl. 19:00.  Um er að ræða tveggja og hálfs  tíma fyrirlestur og próf viku seinna.  Áhersla er lögð á knattspyrnulögin, reglugerðir í 7 mannabolta og ýmis hagnýt mál.

Lesa meira
 
Mottu-mars - Yfirvaraskegg er málið

Árveknisátak gegn krabbameini: Mottu-mars - 3.3.2010

KSÍ hvetur landsmenn alla til að taka þátt í árveknisátaki Krabbameinsfélagsins - "Karlmenn og krabbamein:  Mottu-mars".  Nokkrir leikmenn úr Pepsi-deild karla munu etja kappi við leikmenn úr öðrum hópíþróttum og taka þannig þátt í að vekja athygli á verkefninu.

Lesa meira
 
100 ára afmælismerki Fram

Unglingadómaranámskeið hjá Fram - 1.3.2010

Unglingadómaranámskeið verður haldið í  Fram heimilinu þriðjudaginn 2. mars kl. 17:30.  Um er að ræða tveggja og hálfs tíma fyrirlestur og próf viku seinna. Áhersla er lögð á knattspyrnulögin, reglugerðir í 7 mannabolta og ýmis hagnýt mál.

Lesa meira
 










2011Forsidumyndir2011-010