The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20140821103134/http://www.ksi.is/leyfiskerfi/2003/12
Leyfiskerfi

Leyfisumsóknir fyrir 2004

5.12.2003

Vinna við umsóknir félaga í Landsbankadeild karla um þátttökuleyfi í deildinni 2004 er nú í fullum gangi. Samkvæmt Leyfiskerfi KSÍ á að skila nauðsynlegum gögnum, öðrum en fjárhagslegum, til KSÍ eigi síðar en 15. janúar næstkomandi. Fjárhagslegum gögnum þarf síðan að skila eigi síðar en 15. febrúar. Lesa má allt um Leyfiskerfi KSÍ á Leyfisvefnum.

Nánar











2011Forsidumyndir2011-010