The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20140821020456/http://www.ksi.is/fraedsla/2013/09

Fræðsla

Hannes Þór Halldórsson

Markmannsskóli drengja 2013 á Akranesi - 30.9.2013

Hér að neðan eru upplýsingar um Markmannsskóla drengja sem heldinn verður á Akranesi 4. - 6. október. Gist verður í Þorpinu/Hvíta Húsið Þjóðbraut 13 Akranesi.  Vinsamlega gangið frá greiðslumáta við Pálma Jónsson S:510-2906 eða [email protected]

Lesa meira
 
WHD_KEY001(no-slogan)-(2)

Fetaðu veginn að heilbrigðu hjarta - 27.9.2013

Alþjóðlegi hjartadagurinn er um næstu helgi, en þessi dagur var fyrst haldinn hátíðlegur árið 2000, og er slagorð hans „Fetaðu veginn að heilbrigðu harta“. Markmiðið var og er enn að upplýsa fólk um þá staðreynd að hjartasjúkdómar og heilablóðföll eru helsta dánarorsök alls mannkyns og draga til dauða allt að 17,3 milljónir manns ár hvert í heiminum.

Lesa meira
 
Fylkir

Fylkir auglýsir eftir þjálfara fyrir komandi tímabil - 24.9.2013

Knattspyrnudeild Fylkis leitar að þjálfara fyrir 6. og  5.flokk.   Viðkomandi þarf að vera með reynslu af þjálfun og viðeigandi menntun. Einnig þarf viðkomandi vera laus kl. 15:00 á daginn. Áhugasömum er bent á að vera í sambandi við íþróttafulltrúa Fylkis Hörð Guðjónsson með því að senda tölvupóst á netfangið [email protected] eða með því að hringja í síma 571-5604.

Lesa meira
 
Nemendur í fjölmiðlafræði við FÁ

Fjölmiðlafræðinemendur í heimsókn - 22.9.2013

Í liðinni viku heimsóttu nemendur úr FÁ höfuðstöðvar KSÍ og hlýddu á fyrirlestur um samskipti og þjónustu við fjölmiðla í tengslum við landsleiki, með áherslu á leiki á Laugardalsvelli.  Um var að ræða hóp 15 nemenda í fjölmiðlafræði
Lesa meira
 
Merki KF

Fjallabyggð auglýsir eftir þjálfara fyrir meistaraflokk karla - 20.9.2013

Knattspyrnufélag Fjallabyggðar auglýsir eftir þjálfara fyrir meistaraflokk karla. Lárus Orri Sigurðsson hefur ákveðið að hætta með KF eftir tímabilið en hann hefur þjálfað liðið undanfarin þrjú ár

Lesa meira
 
Friður í einn dag - Peace one day

Peace One Day í 15. sinn - 19.9.2013

Þann 21. september næstkomandi verður alþjóðlegur dagur friðar haldinn í 15. sinn – Peace One Day . Markmið verkefnisins er að hvetja stríðandi fylkingar um heim allan til að leggja niður vopn í einn dag, þennan mánaðardag ár hvert.

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Markmannsskóli stúlkna á Akranesi 2013 - 16.9.2013

Markmannsskóli stúlkna fer fram á Akranesi, dagana 20. - 22. september og má sjá upplýsingar hér að neðan um þáttakendur og dagskrá. Gist verður í Þorpinu/Hvíta Húsið, Þjóðbraut 13 Akranesi.

Lesa meira
 
Hvöt

Hvöt óskar eftir þjálfurum yngri flokka - 16.9.2013

Knattspyrnudeild Hvatar á Blönduósi óska eftir því að ráða þjálfara fyrir alla yngri flokka félagsins. Viðkomandi þarf að vera með reynslu í þjálfun barna og unglinga í knattspyrnu auk reynslu og þekkingu af starfi íþróttafélaga. Lesa meira
 
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands

Umsóknir um þjálfarastyrki ÍSÍ - 13.9.2013

Stjórn Verkefnasjóðs ÍSÍ auglýsir hér með eftir umsóknum um þjálfarastyrki ÍSÍ.  Þjálfarastyrkir ÍSÍ eru veittir íþróttaþjálfurum sem sækja sér menntun erlendis í formi námskeiða eða ráðstefna og bæta þekkingu sína í þjálfun, sem mun nýtast íþróttahreyfingunni á Íslandi. 

Lesa meira
 
KÞÍ

Þjálfaraferð til Mílanó með norska Knattspyrnuþjálfarafélaginu - 6.9.2013

KÞÍ býður félagsmönnum sínum í samvinnu við norska Knattspyrnuþjálfarafélagið í námsferð til AC Milan á Ítalíu. Ferðin verður frá 1. - 4. nóvember og eru einungis örfá sæti í boði fyrir félagsmenn KÞÍ. Lesa meira
 
Sportmyndir_30P7772

Markmannsskóli KSÍ á Akranesi 2013 - 3.9.2013

Knattspyrnusamband Íslands mun starfrækja Markmannsskóla í ár á Akranesi fyrir stúlkur og drengi í 4. aldursflokki.  Félög sem starfrækja 4. flokk drengja og/eða stúlkna geta tilnefnt tvo drengi og tvær stúlkur hvert. Stúlkurnar verða 20. – 22. september en drengirnir dagana 4. – 6. október. Um er að ræða markmenn sem léku í 4. flokki tímabilin 2012/2013

Lesa meira
 










2011Forsidumyndir2011-010