The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20140821082850/http://www.ksi.is/fraedsla/2008/02

Fræðsla

Dómarar leiða lið Þýskalands og Englands til vallar fyrir úrslitaleik EM U19 kvenna á Íslandi

Átak til að fjölga kvendómurum í fullum gangi - 26.2.2008

Knattspyrnusamband Íslands stendur nú í átaki til þess að fjölga konum í dómarastéttinni.  Um helgina var haldið dómaranámskeið sem eingöngu var fyrir konur og var það undir leiðsögn Gylfa Orrasonar Lesa meira
 
Þjálfari að störfum

KSÍ V þjálfaranámskeið haldið í apríl - 25.2.2008

Helgina 11.-13. apríl mun KSÍ standa fyrir 5. stigs þjálfaranámskeiði í höfuðstöðvum KSÍ. Þátttökurétt á námskeiðið hafa allir þeir þjálfarar sem eru með KSÍ B þjálfaragráðu og fengu a.m.k. 70 af 100 í KSÍ B prófinu (UEFA B prófinu). Lesa meira
 
Vefur KSÍ

Leit að fréttum og tilkynningum á ksi.is - 22.2.2008

Á ksi.is er að finna aragrúa af fréttum og tilkynningum sem birtar hafa verið síðan í maí 2000, þegar KSÍ opnaði fyrsta vef sinn.  Allar fréttir eru tengdar yfirflokkum og hægt er að leita eftir þeim með ýmsum hætti.

Lesa meira
 
Aðstoðardómari að störfum á leik Íslands og Svíþjóðar

Dómaranámskeið eingöngu fyrir konur - 19.2.2008

Mikill áhugi er innan vébanda KSÍ að fá fleiri konur í dómgæslu.  Hugmyndin er að halda dómaranámskeið eingöngu fyrir konur sem vilja gerast héraðsdómarar.  Námskeiðið verður sunnudaginn 24. febrúar og hefst klukkan 13:00. Lesa meira
 
John Peacock og Brian Eastick héldu fyrirlestra fyrir íslenska þjálfara

50 þjálfarar sóttu fyrirlestra ensku landsliðsþjálfaranna - 18.2.2008

John Peacock og Brian Eastick héldu opinn fyrirlestur fyrir 50 þjálfara í fræðslusetri KSÍ síðastliðin laugardag.  Þeir John og Brian eru landsliðsþjálfarar Englands í U17, U-18, U-19 og U-20 ára aldurshópunum. Lesa meira
 
Dómaraflauta eða hljóðfæri?

Unglingadómaranámskeið hjá HK - 18.2.2008

Unglingadómaranámskeið verður haldið á vegum KSÍ í Fagralundi hjá  H.K. kl. 13:00 laugardaginn 23. febrúar.  Námskeiðið er öllum opið sem náð hafa 15 ára aldri og hafa brennandi áhuga á knattspyrnu. Lesa meira
 
Dómaraflauta eða hljóðfæri?

Unglingadómaranámskeið á Selfossi - 12.2.2008

Unglingadómaranámskeið verður haldið á vegum KSÍ á Selfossi kl. 20:00 fimmtudaginn 14. febrúar.  Námskeiðið er öllum opið sem náð hafa 15 ára aldri og hafa brennandi áhuga á knattspyrnu.

Lesa meira
 
John Peacock, fyrrum yfirmaður knattspyrnuakademíu Derby County, mun kenna á KSÍ VI í Lilleshall

KSÍ býður upp á opna fyrirlestra - 11.2.2008

Laugardaginn 16. febrúar klukkan 13.30 mun Knattspyrnusamband Íslands bjóða upp á opna fyrirlestra frá ensku landsliðsþjálfurunum John Peacock og Brian Eastick.  Fyrirlestrarnir verða bæði bóklegir og verklegir og fara fram á ensku. Lesa meira
 
Aðstoðardómari að störfum á leik Íslands og Svíþjóðar

Unglingadómaranámskeiði á Selfossi frestað - 7.2.2008

Unglingadómaranámskeiði, sem halda átti á Selfossi í kvöld, hefur verið frestað vegna ófærðar.  Stefnt er að því að halda námskeiðið í næstu viku og verður það auglýst nánar hér á síðunni. Lesa meira
 
Dómaraflauta eða hljóðfæri?

Unglingadómaranámskeið á Selfossi - 5.2.2008

Unglingadómaranámskeið verður haldið á vegum KSÍ á Selfossi kl. 20:00 fimmtudaginn 7. febrúar.  Námskeiðið er öllum opið sem náð hafa 15 ára aldri og hafa brennandi áhuga á knattspyrnu. Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

KSÍ innkallar allt fræðsluefni - 1.2.2008

KSÍ óskar eftir því að þjálfarar sem fengið hafa fræðsluefni (bækur, VHS spólur, DVD diska o.s.frv.) skili því inn, sama hve gamalt efnið er. Verið er að taka í gegn bókasafn og vídeósafn sambandsins Lesa meira
 
Þjálfari að störfum

Endurmenntun KSÍ B þjálfara - 1.2.2008

Fjöldi menntaðra knattspyrnuþjálfara hér á landi hefur aukist jafnt og þétt á síðustu árum. Árið í ár fór vel af stað, því þau þrjú námskeið sem haldin hafa verið hingað til á árinu hafa verið vel sótt. Lesa meira
 










2011Forsidumyndir2011-010