The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20140821081733/http://www.ksi.is/fraedsla/2007/06

Fræðsla

Frá undirskrift vegna áframhaldandi styrks við sparkvallaátakið

Glæsilegt framlag til sparkvallaátaksins - 20.6.2007

Í gær var undirritað samkomulag á milli KSÍ og fjögurra fyrirtækja um áframhaldandi uppbyggingu sparkvalla á landinu.  Stefnt er á að í lok ársins verðir vellirnir orðnir 111 um allt land. Lesa meira
 
Frá pæjumótinu á Siglufirði 2006

Knattspyrnuskóli stúlkna 18. - 22. júní - 13.6.2007

Knattspyrnuskóli stúlkna fer fram í næstu viku að Laugarvatni.  Leikmenn í skólanum í ár fæddir 1993.  Gestakennarar verða á flestum æfingunum og þar er von á mjög góðum gestum. Lesa meira
 
58 þjálfarar útskrifuðust með KSÍ A (UEFA A) þjálfaragráður

58 þjálfarar útskrifast með KSÍ A þjálfaragráðu - 7.6.2007

Laugardaginn 2. júní sl. útskrifuðust 58 þjálfarar með KSÍ A (UEFA A) þjálfaragráðu og var útskriftin haldin í höfuðstöðvum KSÍ.  Að útskrift lokinni var þjálfarahópnum boðið á landsleik Íslands og Liechtenstein á Laugardalsvelli. Lesa meira
 
Uppeldi ungra leikmanna þarf að vera tryggt

Knattspyrnuskóli drengja á Laugarvatni 11. - 15. júní - 7.6.2007

Hér að neðan fá finna nánari upplýsingar um knattspyrnuskóla drengja sem fram fer á Laugarvatni dagana 11. - 15. júní.  Enn eru nokkur félög eftir að tilnefna fulltrúa og eru þau beðin um að bregðast við nú þegar. Lesa meira
 
Fulltrúar KSÍ og fulltrúar frá Knattspyrnusambandi Gambíu hittust á 57. ársþingi FIFA

Gambíumenn þakklátir Íslendingum - 1.6.2007

Eins og kunnugt fram hefur komið er KSÍ einn af þeim aðilum er stendur á bakvið átakið "Útspark til Gambíu". Markmiðið þar er að safna fótboltabúnaði til þess að senda til Gambíu. Lesa meira
 










2011Forsidumyndir2011-010