The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20140821080216/http://www.ksi.is/fraedsla/2012/04

Fræðsla

League Managers Association

Þjálfaranámskeið í fjarnámi – Evaluating performance - 23.4.2012

KSÍ hefur komist að samkomulagi við LMA í Englandi og Sportspath.com um að bjóða þjálfurum á Íslandi upp á þjálfaranámskeið í fjarnámi (í gegnum tölvu). Þetta námskeið nefnist „Evaluating performance“ og er um hvernig við metum frammistöðu í knattspyrnu

Lesa meira
 
League Managers Association

Þjálfaranámskeið í fjarnámi - Creating a culture of excellence - 23.4.2012

KSÍ hefur komist að samkomulagi við LMA í Englandi og Sportspath.com um að bjóða þjálfurum á Íslandi upp á þjálfaranámskeið í fjarnámi (í gegnum tölvu). Námskeiðið inniheldur m.a. 6 klukkutíma af vídeóviðtölum við nokkra af kunnustu framkvæmdastjórum í ensku úrvalsdeildinni.

Lesa meira
 
Blái naglinn

Blái naglinn og KSÍ - 16.4.2012

Aðildarfélögum KSÍ stendur til boða að taka þátt í söluátakinu Bláa naglanum og með þátttöku geta félögin skapað sér góðar tekjur. KSÍ vonast eftir góðri þátttöku knattspyrnufélaga á landsvísu til að styðja við þetta mikilvæga málefni, og hvetur jafnframt félögin til að nýta söluátakið sem fjáröflun vegna eigin starfsemi.

Lesa meira
 
Nemendur úr Vættaskóla í starfskynningu

Nemendur úr Vættaskóla í starfskynningu - 12.4.2012

Hér voru þrír strákar úr Vættaskóla í Grafarvogi í starfskynningu dagana 11. og 12. apríl. Þeir töluðu við ýmsa starfsmenn sambandsins og kynntust starfi þeirra, m.a. fjölmiðlafulltrúa, dómarastjóra og mótastjóra og stóðu sig með mikilli prýði.

Lesa meira
 
IMG_1377-leikskolakrakkar

Leikskólakrakkar af Rauðhóli í heimsókn - 11.4.2012

Glaðlegur og áhugasamur 22 manna hópur barna af leikskólanum Rauðhóli í Árbænum í Reykjavík heimsótti KSÍ í dag. Krakkarnir fengu skoðunarferð um höfuðstöðvar KSÍ og um Laugardalsvöllinn, sjálfan þjóðarleikvanginn.  Auðvitað voru allir leystir út með gjöfum og yfirgáfu litlu snillingarnir höfuðstöðvar KSÍ með bros á vör.

Lesa meira
 










2011Forsidumyndir2011-010