The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20140821001206/http://www.ksi.is/fraedsla/nr/9693
Fræðsla
Þjálfari að störfum

KSÍ II þjálfaranámskeið í október

Námskeiðsgjald er kr. 15.000

11.10.2011

Knattspyrnusamband Íslands mun halda þrjú KSÍ II þjálfaranámskeið á höfuðborgarsvæðinu í október, eitt helgina 21.-23. október og tvö helgina 28.-30. október.  Stefnt er að því að hafa að hámarki 35 þátttakendur á hverju námskeiði sem þýðir 35 laus pláss helgina 21.-23. október og 70 laus pláss helgina 28.-30. október.  Áhugasamir eru því hvattir til að skrá sig tímanlega.

Drög að dagskrá má sjá hér að neðan.  Dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar. Námskeiðsgjald er kr. 15.000,-

Námskeiðið er opið öllum og skráning er hafin.  Hægt er að skrá sig með því að senda tölvupóst á [email protected] og með því að hringja í síma 510-2977.  Vinsamlegast látið eftirfarandi upplýsingar fylgja skráningu: Nafn, kennitala, félag, símanúmer og tölvupóstfang.

Drög að dagskrá











2011Forsidumyndir2011-001