The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20171008200627/http://www.ksi.is/fraedsla/2010/12/01

Fræðsla

58 þjálfarar útskrifuðust með KSÍ A (UEFA A) þjálfaragráður

Kynningarfundur á Pro Licence náminu 6. desember - 1.12.2010

Líkt og í fyrra býðst KSÍ A/UEFA A þjálfurum hér á landi að senda inn umsókn á UEFA Pro þjálfaranámskeið í Englandi.  Pro þjálfaragráðan er viðurkennd í öllum löndum Evrópu, er æðsta stig þjálfaramenntunar sem UEFA samþykkir og veitir réttindi til að þjálfa öll lið í öllum deildum í Evrópu. Lesa meira
 
Siggi_Raggi_vid_UEFA_A_utskrift

Norðurlandaráðstefna um þjálfaramenntun - 1.12.2010

Á  dögunum var haldin hér á landi Norðurlandaráðstefna um þjálfaramenntun. Ráðstefnuna sóttu fræðslustjórar allra Norðurlanda auk annarra starfsmanna knattspyrnusambandanna sem koma að einhverju leiti að þjálfaramenntun í sínu heimalandi.

Lesa meira
 
IMG_4050

Súpufundur KSÍ - Erindi Vöndu um börn með sérþarfir - 1.12.2010

Síðastliðinn mánudag hélt Vanda Sigurgeirsdóttir fróðlegt erindi um börn með sérþarfir í knattspyrnu.  Erindið var haldið á súpufundi KSÍ en þar er boðið upp á súpu og fróðleg erindi.  Hér að neðan má finna myndaband frá þessu erindi Vöndu og einnig glærur frá fundinum

Lesa meira
 



Fræðsla




Aðildarfélög




Aðildarfélög