The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20171008230056/http://www.ksi.is/fraedsla/2010/09/13

Fræðsla

Hjartaheill og KSÍ

Spilum með hjartanu - 13.9.2010

KSÍ og Hjartaheill, landssamtök hjartasjúklinga, hafa ráðist í samstarf.  Dagana 21.-28. september nk. verður landssöfnun í formi merkjasölu þar sem Hjartaheill og KSÍ vonast eftir góðri þátttöku knattspyrnufélaga á landsvísu.

Lesa meira
 
Þjálfari að störfum

Tvö KSÍ I þjálfaranámskeið verða haldin í október - 13.9.2010

Knattspyrnusamband Íslands mun á næstu vikum halda tvö 1. stigs þjálfaranámskeið. Annars vegar er um að ræða námskeið sem haldið verður helgina 1.-3. október og hins vegar námskeið sem haldið verður helgina 8.-10. október.

Lesa meira
 
Friður í einn dag - Peace one day

Friður í einn dag – Peace One Day - 13.9.2010

Þann 21. september verður alþjóðlegur dagur friðar haldinn í 12. sinn.  Markmið verkefnisins er að hvetja stríðandi fylkingar um heim allan til að leggja niður vopn í einn dag.  Knattspyrnuhreyfingin um allan heim tekur þátt í þessu verkefni og tileinkar alla knattspyrnuleiki sem fram fara þennan dag baráttunni fyrir friði í heiminum

Lesa meira
 



Fræðsla




Aðildarfélög




Aðildarfélög