The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20171008214345/http://www.ksi.is/fraedsla/2010/04/21

Fræðsla

Steen Gleie

Fyrirlestur um afreksþjálfum efnilegra leikmanna í Danmörku - 21.4.2010

Knattspyrnuþjálfararfélag Íslands og Knattspyrnusamband Íslands halda fyrirlestur í höfuðstöðvum KSÍ fimmtudaginn 29. apríl kl. 17:00-18:30.  Fyrirlesari er Steen Gleie en hann hefur umsjón með uppsetningu afreksþjálfunar efnilegra leikmanna í Danmörku

Lesa meira
 
UEFA KISS Workshop - Belfast 2010

Fjallað um viðburðastjórnun í Belfast - 21.4.2010

Ómar Smárason og Gunnar Gylfason, starfsmenn KSÍ, sóttu í síðustu viku UEFA námskeið sem haldið var í Belfast á Norður-Írlandi.  Umfjöllunarefni námskeiðsins var viðburðastjórnun með áherslu á öryggismál og tengsl við stuðningsmenn. 

Lesa meira
 



Fræðsla




Aðildarfélög




Aðildarfélög