The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20171008224856/http://www.ksi.is/fraedsla/2010/03/29

Fræðsla

Þjálfari að störfum

KSÍ V þjálfaranámskeið haldið 23. - 25. apríl - 29.3.2010

Helgina 23.-25. apríl mun Knattspyrnusamband Íslands standa fyrir 5. stigs þjálfaranámskeiði í höfuðstöðvum KSÍ. Þátttökurétt á námskeiðið hafa allir þeir þjálfarar sem eru með KSÍ B þjálfaragráðu og fengu a.m.k. 70 stig í KSÍ B prófinu (UEFA B prófinu). Námskeiðið er upphafið af KSÍ A (UEFA A) þjálfaragráðu.

Lesa meira
 
UEFA

Grasrótarstarf KSÍ fær fjórðu stjörnuna - 29.3.2010

Framkvæmdastjórn UEFA tilkynnti á dögunum að Grasrótarstarf KSÍ hefði fengið úthlutað fjörðu stjörnunni en stjarnan er gefin m.a. fyrir átaksverkefni í knattspyrnu fyrir fatlaða.  KSÍ var samþykkt inn í Grasrótarsáttmála UEFA árið 2008 og var þá 30. þjóðin til að ná inn í þann sáttmála. Lesa meira
 



Fræðsla




Aðildarfélög




Aðildarfélög