The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20171009022922/http://www.ksi.is/fraedsla/nr/1761
Fræðsla

Gögn af ráðstefnu um þjálfun barna

6.6.2003

Fjöldi fólks hefur haft samband við KSÍ og beðið um gögnin sem voru afhend á sameiginlegri ráðstefnu KSÍ og ÍSÍ um þjálfun barna í knattspyrnu þann 31. maí síðastliðinn. Ætlunin er að koma þeim fyrir á fræðsluvef KSÍ strax eftir helgi ásamt svörum við spurningum ráðstefnugesta. Því miður næst ekki að koma gögnunum fyrir á vefnum í dag vegna anna við undirbúning leiks Íslands og Færeyja.




Fræðsla




Aðildarfélög




Aðildarfélög