The Wayback Machine - https://web.archive.org/web/20140821000250/http://www.ksi.is/fraedsla/2007/01

Fræðsla

Dómari lætur knöttinn falla

Unglingadómaranámskeið hefst 9. febrúar - 29.1.2007

Unglingadómaranámskeið verður haldið í febrúar.  Þátttakendur sækja námsefni á vef KSÍ, en námskeiðinu lýkur með prófi 3. mars.  Konur eru sérstaklega hvattar til að taka þátt.

Lesa meira
 
Þjálfari að störfum

KSÍ heldur III.stigs þjálfaranámskeið 26.-28. janúar - 22.1.2007

KSÍ heldur III.stigs þjálfaranámskeið helgina 26-28.janúar.  Námskeiðið er bæði bóklegt og verklegt og krafist er 100% mætingarskyldu.  Námskeiðið fer fram í Reykjavík og í Kópavogi. Lesa meira
 
Grétar Rafn skoraði gegn Búlgaríu

Af hverju eiga Íslendingar svo marga atvinnumenn? - 17.1.2007

Sigurður Ragnar Eyjólfsson fræðslustjóri KSÍ hélt fyrirlestur í boði Knattspyrnusambands Svíþjóðar um hvernig Ísland fer að því að búa til svona marga atvinnumenn í knattspyrnu.og Knattspyrnusambands Örebro. Lesa meira
 
Að útskrift lokinni

KSÍ VI skriflegt próf 2. febrúar - 17.1.2007

KSÍ VI skriflegt próf hefur verið sett á föstudaginn 2.febrúar næstkomandi klukkan 14:00 – 17:00 í fundarsal E hjá ÍSÍ í Laugardal.  Prófið er hluti af KSÍ VI þjálfaranámskeiðinu sem var haldið í Englandi síðastliðið haust. Lesa meira
 
Þjálfari að störfum

KSÍ skoðar menntun knattspyrnuþjálfara sumarið 2006 - 17.1.2007

KSÍ óska eftir því við aðildarfélög sín að þau sendi inn upplýsingar um alla knattspyrnuþjálfara sem störfuðu hjá þeim sumarið 2006.  Niðurstöður könnunarinnar verða kynntar fyrir aðildarfélögum KSÍ næsta sumar.

Lesa meira
 
Íþróttasambandi Fatlaðra fékk afhenda viðurkenningu fyrir grasrótarstarf frá KSÍ og UEFA

ÍF fær viðurkenningu fyrir grasrótarstarf - 10.1.2007

KSÍ og UEFA veittu Íþróttasambandi fatlaðra (ÍF) viðurkenningu í dag fyrir besta grasrótarviðburðinn í knattspyrnu fyrir fatlaða.  Viðurkenningin er fyrir vel skipulagða og árangursríka Íslandsleika Special Olympics.

Lesa meira
 
Þjálfari að störfum

Þjálfaranámskeið á árinu 2007 - 9.1.2007

KSÍ mun standa fyrir fjölmörgum þjálfaranámskeiðum á árinu 2007.  Dagsetningar eru komnar á hluta af námskeiðunum en fyrsta námskeiðið á nýju ári verður haldið strax núna í janúar. Lesa meira
 










2011Forsidumyndir2011-001